CESI er jafnréttisstofa sem vinnur að jafnrétti og framgangi kvenna í samfélaginu og að lögum um mannréttindi séu virt.  CESI sér samfélagsþróun sem mikilvægt skilyrði fyrir lýðræðisþróun og kemur miðstöðin að ýmsum verkefnum sem tengjast þróun og framkvæmd  sem tengjast félagslegu réttlæti og jöfnum tækifærum,  og stjórnmálaþróun, kyni og kynferðislegum réttindum. Einnig kemur stofnunin að vinnslu á skýrslum sem við koma efninu og veitir sérfræðiþjónustu á þessum sviðum.
Starfsfólk CESI er samansett af sérfræðingum, aðgerðarsinnum, vísindamönnum og kennurum.

CESI – Center for Education, Counselling and Research
Nova cesta 4, 10 000 Zagreb
CROATIA
Sími: +385 1 2422 800
Netfang: cesi@cesi.hr,
Heimasíða: www.cesi.hr