Inova ráðgjöf er ráðgjafafyrirtæki sem veitir ráðgjöf til stofnana, fyrirtækja og einstaklinga á sviði jafnréttis og frumkvöðlastarfs. Fyrirtækið hefur mikla reynslu í þróun og framkvæmd Evrópuverkefna og annara verkefna á landsvísu fyrir frumkvöðlakonur og konur í stjórnunarstöðum.

Inova veitir einnig persónulega þjálfun til einstaklinga hvað varðar nýsköpun og starfsþróun. Áhersla er á að veita þjálfun til einstaklinga sem hafa upplifað takmarkanir af ýmsu tagi og vinna með þætti eins og sjálfstraust, sjálfseflingu og hvatningu.

Inova
Leecroft House, 58-64 Campo Lane
S1 2EG Sheffield
Bretland
Sími: +44 (0)114 279 9091

Netfang: office@inovaconsult.com

Heimasíða: www.inovaconsult.com